föstudagur, janúar 28

Jebbs verð send á þjóðminnjasafnið....................................

vegna þess ég hef verið að ignora ykkur svona rosalega!!! En aðalástæðan er að það er ekkert að gerast hér hjá mér.

Það sem er helst í fréttum...............
Nágranni minn var í TV í gærkvöldi í þætti sem heitir wife swop. Þátturinn gengur út á það að konurnar skipta um heimili og eiga að lifa lífi hvor annarar (fyrir utan kannski að sofa hjá köllunum) En allaveg nágranninn minn á 7 börn (6 stráka og 1 stelpu) konan sem kom til hennar á 2 börn svo þið getið ímyndað ykkur hvað hún var í miklu sjokki. T.d var ekki til eldhúsborð á heimilinu þannig að 7 gríslingar sátu á gólfinu og borðuðu kvöldmatinn sinn. Jebbs frekar skondið að sjá húsið sitt í sjónvarðinu hér og fólk sem maður kannast við. Skemmtileg upplifun það!!!

Helgi framundan og ætla ég bara að taka því rólega. Fer til Hanna nýbakaða pabbans á sunnudaginn í brunch og ætlum við að gera eitthvað skemmtilegt með nýja krílinu hans henni Decu.

Well vinnan kallar eins og vanalega svo addios amigos

Harps

Engin ummæli: