mánudagur, mars 26

Menningarlega Harpan.....
Já skellti mér í Óperuna í gærkvöldi EIN.... uppgvötvaði að það var bara mjög gaman að fara einn.... en auðvita örugglega skemmtilegra að vera með einhverjum....skemmtilegum, sætum já bara nkl eins og hann Jói minn... .úfff lofaði sjálfri mér að tala ekki um hannn aftur. .... heheh en allavega þá fór ég Óperustúdíóið til að sjá Systur Angelicu og Gianni Schicchi eftir Puccini...
Allaveg í Systur Angelicu þá leika í því verki 3 vinkonur eða þær María, Lára og Maggí :) og omg þær eru allar svo æðislegar í þessu verki... Þetta var þvílík upplifun og ætla ég aftur á Fimmtudaginn... :) ég er að segja ykkur að ég grét í endinum á Systur Angelicu, MARÍA þú ert stórfengleg/stórkostleg í þessu verki, MAGGÍ þú ert æðisleg í hlutverkinu þínu :) og lára þú varst alveg sætust og sá ég eina hlið á þér í fyrsta skiptið sem var alveg æðisleg...
Já ég mæli með þessu og nota bene það er bara sýning á þriðjudag og fimmtudag kl. 20.00 eftir svo allir að drífa sig....
Úfff ég var svo stolt af þessum frábæru og hæfileikaríku vinkonum í gær :) elska ykkur allar og þið eruð allar D'IFURnar mínar. ..... luvs harps

fimmtudagur, mars 22

Það sem er að gerast hjá mér þessa dagana.......

sjá inn á síðunni hennar Ingu Heiðu VINKONU ÁRSINS til allaveg ársins 2110..... linkurinn er hér til vinstri "The Gell" lesið fyrst færsluna um Mannrækt og svo Vinkona ársins :)

kv harpan í karabískahafinu með honum jóaaaa....

þriðjudagur, mars 13

Sælir og blessaðir mínu kæru samferðarmenn....

var þetta kannski einum of formlegt??? heheheh
wells það er sosum ekkert að frétta, bara mikið að gera og þegar maður kemur heim úr vinnunni þá vil ég helst ekki kveikja á tölvunni ... eða hvað þá að hringja en ég elska þegar það er hringt í mig .... frekar skrítið en ég er bara svoooo ekki góð að taka upp tólið og hringja svo ég vona að þið fyrirgefið mér... þetta þýðir ekki að ég hugsa ekki til ykkar.....
Wells fór til London 2-5 mars og var það mjög fín ferð... Fjóla kom með og við fórum í "vinnuferð" að skoða hótel og auðvita fara á leik... kannski í þessari ferð var farið í fleiri búðir en hversu mörg hótel voru skoðuð..... en leikurinn var ágætur en ekkert mega góður..... Fór svo og hitti Önnu sem vann með mér á discover og var það frábært að hitta hana og sjá drengina hennar :) takk fyrir mig Anna og Darren.
Svo er komið öruggt á planið;
  • 18 - 21 maí til Liverpool .....
  • 5-10 Júní til edinborgar bara spennandi og gaman :)

Ætla að skella mér í leikhús á laugardaginn með nágrannanum og sjá ÁST hlakka mikið til, langar mikið til að fara á Bar Par einhver sem vill koma memm?

Endilega kvittið fyrir ykkur og hlakka til að sjá sem flesta sem fyrst.... knús penguins