mánudagur, mars 26

Menningarlega Harpan.....
Já skellti mér í Óperuna í gærkvöldi EIN.... uppgvötvaði að það var bara mjög gaman að fara einn.... en auðvita örugglega skemmtilegra að vera með einhverjum....skemmtilegum, sætum já bara nkl eins og hann Jói minn... .úfff lofaði sjálfri mér að tala ekki um hannn aftur. .... heheh en allavega þá fór ég Óperustúdíóið til að sjá Systur Angelicu og Gianni Schicchi eftir Puccini...
Allaveg í Systur Angelicu þá leika í því verki 3 vinkonur eða þær María, Lára og Maggí :) og omg þær eru allar svo æðislegar í þessu verki... Þetta var þvílík upplifun og ætla ég aftur á Fimmtudaginn... :) ég er að segja ykkur að ég grét í endinum á Systur Angelicu, MARÍA þú ert stórfengleg/stórkostleg í þessu verki, MAGGÍ þú ert æðisleg í hlutverkinu þínu :) og lára þú varst alveg sætust og sá ég eina hlið á þér í fyrsta skiptið sem var alveg æðisleg...
Já ég mæli með þessu og nota bene það er bara sýning á þriðjudag og fimmtudag kl. 20.00 eftir svo allir að drífa sig....
Úfff ég var svo stolt af þessum frábæru og hæfileikaríku vinkonum í gær :) elska ykkur allar og þið eruð allar D'IFURnar mínar. ..... luvs harps

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Oh, mig langar að koma með þér á fimmtudaginn! Vonandi get ég það. Annars fórum við Jói saman í jóga í gærkveldi á meðan þú varst í óperunni. Djísus .. hvað maðurinn er liðugur .. you lucky lucky!

Nafnlaus sagði...

Hva! Er bloggið bara dautt? Kooooommmmmaaaaaa svoooohhhhh...

Jóhanna Dögg sagði...

Rosalega hefði ég verið til í að koma og sjá vinkonur þínar diva þarna á sviðinu í Óperunni... En það er svona þegar fjarlægðirnar eru til trafala!

Hvað er annars að frétta stelpa?