miðvikudagur, desember 6

Stuttgart
Jebbss lagði af stað til Stuttgart síðasta fimmtudag, ástæðan var að fara í langþráð frí og auðvita hitta hana Maggí vinkonu sem býr þar ásamt syninum Hrafn Daða. Helgin var frábær í alla staði og skemmti ég mér mjög vel og hvíldist ágætlega :) Maggí söng á tónleikum á föst.kvöldið og svo fórum við út að borða með öllum hópnum, endaði þannig að við vorum 3 eftir ég, maggí og hrönn sem býr úti líka... ákváðum að kíkja aðeins í bæinn áður en við færum heim...aðeins varð að frekar löngum tíma enda komum við heim um 7.30 á lau.morgun..... en vá hvað við skemmtum okkur vel... Maggí var hrókur allra kvenna og laðaði að sér alla karlmenn á staðnum og ég og Hrönn fengum restina hehehhehe nei nei þetta var frábært. Að vísu lenti ég í því að einn 21 árs varð alveg heillaður... en kannski einum of ungur eða hvað finnst ykkur fæddur '86??? úfff mar ALLT of ungt..... En svo var kíkt í búðir og á jólamarkaðinn sem var æðislegt....
Svo er það bara Liverpool á föstudaginn fram á mánudag... er að fara á Liverpool v. Fullham með "köllunum" eitthvað boðsdæmi þar sem við munum vera í stúku og allt heila klabbið sem því fylgir... matur vín og horfa á leikinn úr upphitaðri stúku... heheheh verð ekki að deyja úr kulda með öllum hinum lágstéttar jónunum hehhehehe... nauðsynlegt að prufa þetta ekki satt ;)
Var að koma úr bíó.. var á Holiday og mæli alveg með henni ef þig langar að fara á virkilega góða STELPU MYND.... Jude Law er bara GORJUS....... úffff en sko er að fara til Bretlands og finn örugglega einn svoleiðis þar :) hehheheheh so wish me lukkkkk

Engin ummæli: