mánudagur, janúar 15

Pæling dagsins......
"Varað við grýlukertum á höfuðborgarsvæði
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við grýlukertum en þau eru víða að finna þessa dagana. Segir lögreglan, að nokkur hætta geti stafað af grýlukertunum og því sé full ástæða til að hvetja vegfarendur til að sýna aðgát."
Hvernig á maður að sýna aðgát þegar grílukerti á í hlut??
  • á maður að horfa upp þegar maður labbar um gangstéttir borgarinnar? og eiga þá í hættu að labba á næsta vegfarandi sem er einmitt að gera það sama eða ganga á næsta ljósastaur?
  • á maður að læðast um og ekki segja orð því maður á að sína aðgát....gæti hrætt grílukertin ef það er of mikill hávaði..... hver veit
  • eða bara ekkert að vera úti á labbbinu við hús borgarinnar á meðan það er snjór?

Skil ekki alveg þessa aðvörun........ hvað haldið þið.....?

Engin ummæli: