miðvikudagur, janúar 31

Road trip / shoping spree 2007
Já er að reyna að plana sumarfríið eða hluta af því... svo hugmyndin er road trip 2007 í USA og er að safna góðu liði í ferðina.
var að pæla að þetta byrji í Minneapolis í Mal of America - shopping í 2 daga svo það verði búið og allir dressaðir í anda USA... við munum ekki líta öðruvísi út en allir hinir - Old Navy, Victoria og fleiri verða með þá í ferðalaginu.... svo er hugmyndin að keyra til Boltimor eða Boston og fljúga heim þaðan eftir ca. 10 daga. það sem hægt er að sækja heim á þessari leið er t.d.
  • Chicago...
  • Detroit....
  • the grate lakes (sól, sandur og fjör)
  • Niagara Falls
  • Ef flogið heim frá Baltimore - Washington D.C.
  • Ef flogið frá Boston - New York og Boston...
  • og alls konar B&B's, SPA hotel og litla smábæi í USA.
  • Mix af hrárri gistingu og lúxsus...
  • finna eitthvað nýtt á hverjum degi....
  • prófa eitthvað nýtt á hverjum degi....
  • og hafa þetta sem ódýrast (þess vegna ódýr gisting til að eiga fyrir lúxsusinum)....

Svo hver er memmm og hver er til í að plana með :) let me know......

Ef einhver hefur betri hugmynd endilega komið með hana :)

Engin ummæli: