mánudagur, febrúar 11

*************Gleði, Gleði, Gleði************
Mörgæsin hefur fengið það staðfest að hún á pláss á Lundinum frá og með 25. febrúar í 5 vikur og mun vera búsett þar, virka daga en fær að fara alla leið heim til sín í Kópavoginn um helgar...
***************Gleði, Gleði, Gleði*************
Nú er bara að gera sig tilbúin undir nákvæmlega það sama og fer fram í "Biggest looser" þáttunum sem sýndir voru á skjá einum... einn sjúkraþjálfarinn heitir Gulli og er hann örugglega eins og þjálfarinn "Bob Harper" nóta bena nafnið á tappanum... greinilega minn maður... svo er spurning með hjúkkurnar... verða þær eins og hinn þjálfarinn masssa BootKamp típa... efast það stórlega þar sem þessi sem ég talaði við var alveg yndisleg í símann... OMG mig hlakkar bara til :) jibbí en úfff hvað þetta verður örugglega jafn erfitt og það verður gaman...
asta la vista till next time... harps

7 ummæli:

Jóhanna Dögg sagði...

Ertu ekki búin að selja Skjá einum sögu þína? Verður ekki myndavélacrew að fylgjast með þér daga og nætur?!?!?!

Raunveruleikaþáttur Hörpu körpu !!!

Nafnlaus sagði...

MMMOOOHHAHHHHAAAA alveg hugmynd mín kæra... æjjji veistu held að fólki langar ekki að horfa á mig... í imbanum... fengu alveg nóg af mér í "heimildarmyndinni um Keisaramörgæsina" heheh

Nafnlaus sagði...

Glæsilegar fréttir!
þetta er ekkert smá flott hjá þér
má ég senda þér Rósir á Lundinn?
svo allir sjái að dóttir þín styður þig í þessu!! :o)

Nafnlaus sagði...

Frábærar fréttir... fjúfff, ef þessi Gulli er eins flottur, fallegur og fullkominn og Bob í Biggest Loser þá kem ég sko með þér, ekki spurning ;-)

Kv. Kata!

Nafnlaus sagði...

dóttir kær... rósir alltaf velkomnar :)
Kates ... hann er minn svo stay away and keep up the good work in baking kógulóakökur...

Nafnlaus sagði...

vú hú ... eru ekki heimsóknartímar? Annars er þetta fín aðlögun fyrir okkur báðar áður en þú flytur endanlega frá mér .. uhuhuhuh
Baráttukveðjur !!!!
You can do it!

p.s. ef þig vantar einhvern til að passa kaffivélina, þá ætti ég alveg að geta gefið mér tíma í það = samt ekki alveg öruggt hehehe ;)

Nafnlaus sagði...

úfff maður ég var búin að hafa svvooo miklar áhyggjur af henni og já það væri frábært ef þú gætir passað hana fyrir mig... takk fyrir...